Vinnufundur með sendiherra Svía á Íslandi

Stjórn Sænsk-íslenska viðskiptaráðsins átti góðan stjórnar- og vinnufund með sendiherra Svía á Íslandi í embættisbústað hans að Laufásvegi 9. Sendiherran kynnti ræðismenn Svía á Íslandi, starfsemi sendiráðsins og þá viðburði sem eru á döfinni með það að markmiði að finna samstarfsfleti með Sænsk-íslenska viðskiptaráðinu.

Millilandaráðin

Millilandaráðin & The Bilateral Chambers

Húsi atvinnulífsins

Borgartúni 35

105 Reykjavík

Hafa samband / Contact

bilateral@chamber.is

+354 510 7100