Nýafstaðnar kosningar á Grænlandi velta upp spurningum á borð við:
- Hver sé stefna nýrrar ríkistjórnar?
- Hvaða áhrif hún hafi á atvinnulífið, viðskipti og fjárfestingar?
- Hver sé stefnan í stórframkvæmdum á borð við flugvelli og námuvinnslu?
Til að rýna í áhrif á efnahagslífið bjóðum við til umræðna og fáum til liðs við okkur valinkunna einstaklinga sem þekkja vel til í grænlenskum stjórnmálum.
- Karl Andreassen, forstjóri ISTAK
- Unnur Brá Konráðsdóttir, f.v. forseti Alþingis
- Eldur Ólafsson, forstjóri Alopex Gold
Fundarstjóri er Árni Gunnarsson, formaður Grænlensk-íslenska viðskiptaráðsins.
Skráning á fundinn er hér