School 42 í frönsku nýsköpunarvikunni

Í tilefni af frönsku nýsköpunarvikunni á Íslandi kom Olivier Crouzet, kennslustjóri School 42, til landsins og leiddi okkur í allan sannleikann um aðferðafræði skólans. Fyrirlesturinn var opinn öllum. Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra flutti opnunarávarp og fundarstjóri var Ásta S. Fjeldsted, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands en verkefnið var samstarf Viðskiptaráðs, Fransk-íslenska viðskiptaráðsins, Franska sendiráðsins, Háskólans í Reykjavík, Háskóla Íslands, Nýsköpunarmiðstöðvar og Icelandic Startups.

Hér er hægt að skoða myndir

Millilandaráðin

Millilandaráðin & The Bilateral Chambers

Húsi atvinnulífsins

Borgartúni 35

105 Reykjavík

Hafa samband / Contact

bilateral@chamber.is

+354 510 7100