Skip to content

Hátíðarsýning fyrir AMÍS félaga: Snerting

  • by Kristín Arna Bragadóttir

Félögum í Amerísk-íslenska viðskiptaráðinu er boðið á hátíðarsýningu á kvikmyndinni, SNERTING, fimmtudaginn 13. júní í Smárabíó – lúxussal. Kvikmyndin er byggð á samnefndri skáldsögu Ólafs Jóhanns Ólafssonar. Fyrir sýningu, kl. 17:30, mun Baltasar Kormákur, leikstjóri kvikmyndarinnar, segja… Hátíðarsýning fyrir AMÍS félaga: Snerting

Aðalfundur JAÍS 2023

  • by Kristín Arna Bragadóttir

Japansk-íslenska viðskiptaráðið boðar til ársfundar miðvikudaginn 6. desember 2023, kl. 15:00. Aðalfundurinn verður haldinn í sendiráðsbústað sendiherra Japans á Íslandi að Brekkugerði 8, 108 Reykjavik.  Dagskrá aðalfundar verður í samræmi við 11. gr. samþykkta félagsins… Aðalfundur JAÍS 2023