Um okkur.

Þýsk-íslenska viðskiptaráðið var stofnað árið 1995 og vinnur að því að efla og viðhhalda viðskiptatengslum milli Þýskalands og Íslands, ásamt því að efla tengsl á sviðum menntunar, menningar, viðskipta og stjórnmála. Ráðið er einnig tengslanet fyrirtækja, stofnana og einstaklinga og er vettvangur fyrir samskipti við hið opinbera sem og að fjalla opinberlega um hagsmunamál í viðskiptum Þýskalands og Íslands. Ráðið flytur á milli þekkingu, stefnur og strauma í málum er snerta viðskipti milli Þýskalands og Íslands auk þess að skipuleggja fundi og ráðstefnur er varða almenn málefni landanna tveggja.

Þýsk-íslenska viðskiptaráðið stendur einnig vörð um viðskiptatengda hagsmuni félaga sinna gagnvart þýskum og íslenskum yfirvöldum.

Stjórn ráðsins.

Formaður:

Jón Trausti Ólafsson, Askja

Stjórnarmenn:

Bjarney Sonja Breidert, 1xInternet GMBH

Björgvin Þór Björgvinsson, Íslandsstofa

Helga Melkorka Óttarsdóttir, Logos

Ragnheiður H. Magnúsdóttir, Veitur

Þorsteinn Stefánsson, Landsbankinn

Guðmundur Óskarsson, Kerecis

Þýsk-íslenska viðskiptaráðið

Hús atvinnulífsins

Borgartúni 35, 5. hæð

105 Reykjavík

Hafa samband

bilateral@chamber.is

+354 510 7100