Þýsk-íslenska viðskiptaráðið.

Tilgangur félagsins er að efla viðskipti og efnahagssamvinnu landanna. Félagið mun leitast við að starfa með þeim félögum á Íslandi og í Þýskalandi, sem vinna að hliðstæðum verkefnum. Til að stuðla að þessum markmiðum mun félagið, eftir efnum og ástæðum, standa fyrir fræðslufundum og ráðstefnum og veita upplýsingar um atvinnulíf, fjárfestingarmöguleika og viðskiptamöguleika í Þýskalandi.

Fréttir og viðburðir.

'}}

15.05.2024

Ársfundur Þýsk-íslenska viðskiptaráðsins 2024
'}}

02.05.2024

Spargel Abend var haldið í einkar fallegu veðri í Nauthól
'}}

16.02.2024

Sala hafin á vorkvöld Þýsk-íslenska viðskiptaráðsins

Viltu fylgjast með?

Skráðu þig hér að neðan ef þú vilt fá reglulegar upplýsingar um starf, fundi og viðburði Þýsk-íslenska viðskiptaráðsins.

Þýsk-íslenska viðskiptaráðið

Hús atvinnulífsins

Borgartúni 35, 5. hæð

105 Reykjavík

Hafa samband

bilateral@chamber.is

+354 510 7100