Um okkur.

Markmið ráðsins er að efla og viðhalda viðskiptatengslum milli Póllands og Íslands, ásamt því að efla samvinnu og viðskipti milli fyrirtækja beggja landa. Enn fremur að stuðla að eflingu tengla á sviðum menntunar, menningar, viðskipta og stjórnmála.


Í samræmi við markmið ráðsins skal það m.a. vinna að eftirfarandi:


  • Skipuleggja fundi og ráðstefnur er varða almenn málefni milli landanna tveggja.
  • Skipuleggja heimsóknir aðila í viðskiptalífinu til beggja landa.
  • Standa vörð um viðskiptatengda hagsmuni félaga sinna gagnvart pólskum og íslenskum yfirvöldum.
  • Veita beina þjónustu samkvæmt ákvörðun stjórnar, þ.e. veita upplýsingar um viðskiptatengiliði, aðstoða við að koma á viðskiptatengslum á milli fyrirtækja og dreifa upplýsingum er varða viðskipti í löndunum tveimur.

Stjórn ráðsins.

Formaður:

Ársæll Harðarson

Stjórnarmeðlimir:

Aleksandra Knap

Anna Kluczek-Kollar, LO:ME

Ketill Berg Magnússon, Marel

Lúðvík Börkur Jónsson, Royal Iceland

Pólsk-íslenska viðskiptaráðið

Hús atvinnulífsins

Borgartúni 35, 5. hæð

105 Reykjavík

Hafa samband

bilateral@chamber.is

+354 510 7100