Um okkur.
Markmið ráðsins er að efla og viðhalda viðskiptatengslum milli Póllands og Íslands, ásamt því að efla samvinnu og viðskipti milli fyrirtækja beggja landa. Enn fremur að stuðla að eflingu tengla á sviðum menntunar, menningar, viðskipta og stjórnmála.
Í samræmi við markmið ráðsins skal það m.a. vinna að eftirfarandi:
Stjórn ráðsins.
Formaður:
Valur Ásmundsson, Icefresh
Stjórnarmeðlimir:
Anna Kluczek, MMP
Ársæll Harðarson, Icelandair
Boguslaw Szemioth, Samherji
Maciej Wojtczak, Plusvik
Þröstur Helgason, Mannvit
Pólsk-íslenska viðskiptaráðið
Hús atvinnulífsins
Borgartúni 35, 5. hæð
105 Reykjavík