Norðurslóða viðskiptaráðið.

Markmið Norðurslóða-viðskiptaráðsins (IACC) er að efla og viðhalda viðskiptatengslum milli Íslands og annarra norðurslóðaríkja. Í samræmi við markmið ráðsins skal það m.a. vinna að því að standa vörð um viðskiptatengda hagsmuni félaga sinna á norðurslóðunum, skipuleggja fundi og ráðstefnur er varða almenn málefni um viðskiptatækifæri á norðurslóðunum, skipuleggja heimsóknir aðila í viðskiptalífi þeirra ríkja sem eiga landsvæði að norðurslóðunum og annarra áhugasamra aðila, vinna með stjórnvöldum, háskóla- og fræðasamfélaginu og öðrum viðeigandi aðilum hérlendis og erlendis, m.a. til að samþætta viðskiptatengda vinnu í málefnum norðurslóðanna og Veita beina þjónustu samkvæmt ákvörðun stjórnar, s.s. upplýsingar um viðskiptatengiliði, aðstoð við að koma á viðskiptatengslum á milli fyrirtækja og miðlun upplýsinga er varða viðskipti á svæðinu.

Fréttir og viðburðir.

18.04.2024

IACC og GLÍS héldu fjölmennan fundur um námuvinnslu á Grænlandi

26.01.2024

The Bilateral Chambers, Ministry for Foreign Affairs and Business Iceland work closely together / Millilandaráðin vinna náið með utanríkisráðuneytinu og Íslandsstofu

20.09.2023

Aðalfundur Norðurslóða viðskiptaráðsins

Viltu fylgjast með?

Skráðu þig hér að neðan ef þú vilt fá reglulegar upplýsingar um starf, fundi og viðburði Norðurslóða viðskiptaráðsins.

Norðurslóðaviðskiptaráðið

Hús atvinnulífsins

Borgartúni 35, 5. hæð

105 Reykjavík

Hafa samband

bilateral@chamber.is

+354 510 7100