Fransk-íslenska viðskiptaráðið.

Markmið ráðsins er að stuðla að og efla viðskiptatengsl Íslands og Frakklands með viðeigandi hætti, sem geta treyst og eflt viðskipti milli þjóðanna, með upplýsingaöflun, ráðgjöf til aðila sem vilja stunda viðskipti milli Íslands og Frakklands, ráðstefnum og öðru því sem fallið er til að auka viðskiptatengsl milli landanna. Ráðið hefur eftir atvikum samstarf við aðra aðila en sérstaklega við Viðskiptaráð Íslands, Viðskiptaráðið í París og Samtök franskra millilandaviðskiptaráða (UCCIFE).

Fréttir og viðburðir.

28.09.2023

Berglind nýr formaður FRÍS / Berglind voted new chairman of FRÍS

27.09.2023

Ráðstefna fyrir íslensk fyrirtæki í franska þinginu

18.08.2023

Aðalfundur Fransk-íslenska viðskiptaráðsins

Viltu fylgjast með?

Skráðu þig hér að neðan ef þú vilt fá reglulegar upplýsingar um starf, fundi og viðburði Fransk-íslenska viðskiptaráðsins.

Fransk-íslenska viðskiptaráðið

Hús atvinnulífsins

Borgartúni 35, 5. hæð

105 Reykjavík

Hafa samband

bilateral@chamber.is

+354 510 7100