Um okkur.
Dansk-íslenska viðskiptaráðið var stofnað árið 2000. Tilgangur félagsins er að efla viðskipti og efnahagssamvinnu landanna. Félagið leitast við að starfa með þeim félögum á Íslandi og í Danmörku, sem vinna að hliðstæðum verkefnum. Til að stuðla að þessum markmiðum stendur félagið, eftir efnum og ástæðum, fyrir fræðslufundum og rástefnum og veitir upplýsingar um atvinnulíf, fjárfestingarmöguleika og viðskiptamöguleika í Danmörku og á Íslandi. Ráðið á gott samstarf við sendiráð Íslands í Kaupmannahöfn og sendiráð Danmerkur á Íslandi.
Stjórn ráðsins.
Formaður:
Hallgrímur Björnsson, Lauf Cycling
Stjórnarmeðlimir á Íslandi:
Karl Andreassen, ÍSTAK
Kjartan Páll Eyjólfsson, Epal
Páll Hilmarsson, Innnes
Stjórnarmeðlimir í Danmörku:
Peter Mollerup, Lundgrens Law Firm
Nicolai Kroeyer, Billund Lufthavn
Phedra Maren Thompson, Icelandair
Heiðursfélagar:
Sverrir Sverrisson, fyrrum formaður DIV
Frú Vigdís Finnbogadóttir
Peer Nørgaard, Peership
Dansk-íslenska
viðskiptaráðið
Hús atvinnulífsins
Borgartúni 35, 5. hæð
105 Reykjavík