Golfmót Dansk-íslenska viðskiptaráðsins í Kaupmannahöfn 20.ágúst
Dansk-íslenska viðskiptaráðið býður aðildarfélögum og gestum þeirra að taka þátt í golfmóti ráðsins, Scandic Invitational í Kaupmannahöfn þann 20. ágúst . Spilað verður á The Scandinavian sem er skemmtilegur golfvöllur rétt fyrir utan Kaupmannahöfn með tveimur golfvöllum… Golfmót Dansk-íslenska viðskiptaráðsins í Kaupmannahöfn 20.ágúst