Í tengslum við 100 ára fullveldi Íslands bjóðum við upp á fund með fjármálaráðherrum Íslands og Danmerkur, Hr. Bjarna Benediktssyni og Hr. Kristian Jensen þar sem efnahagsmál verða í brennidepli.
Lars Christensen, hagfræðingur mun opna fundinn.
Móttaka er í lok fundar.
Nauðsynlegt er að skrá sig á fundinn hér.