Millilandaráðin bjóða Finnsk-íslenska viðskiptaráðið sem var stofnað árið 2007 velkomið undir hatt alþjóða viðskiptaráðanna.
Markmið ráðsins verður að efla og viðhalda viðskiptatengslum milli Finnlands og Íslands, ásamt því að efla tengsl á sviðum menntunar, menningar og viðskipta.
Í samræmi við markmið ráðsins mun ráðið m.a. vinna að skipulagningu funda og ráðstefna er varða almenn málefni milli landanna tveggja og viðskiptasendinefndir. Finnsk-íslenska viðskiptaráðið mun einnig standa vörð um viðskiptatengda hagsmuni félaga sinna gagnvart kanadískum og íslenskum yfirvöldum.
Til þess að verða aðildafélagi að Finnsk-íslenska viðskiptaráðinu undir flipanum gerast félagi.
Vinsamlega hafðu samband við Stellu Stefánsdóttur hjá Millilandaráðunum ef þú hefur áhuga á að fá frekari upplýsingar.