Morgunfundur BRÍS með M Worldwide þann 17.október

Bresk-íslenska viðskiptaráðið býður til morgunfundar þar sem ræddar verða áskoranir og leiðir til að ná árangri á síbreytilegum mörkuðum eins og Bretlandi.
Sérfræðingar í umbreytingum frá M Worldwide London gefa innsýn inn í hegðun breskra neytenda og framsýnna fyrirtækja í Bretlandi og ræða leiðir til að þróa upplifanir viðskiptavina sem standast áskoranir og opna á tækifæri til framtíðar.
Dive into a power-packed morning with top transformation experts from M Worldwide, London and get inspired: Winning in a shifting Marketplace like the UK.
Don't miss these three quick fire dynamic presentations:
Consumer insights and trends that are driving change in forward-thinking businesses.
Evolving the customer experience to meet future challenges and opportunities.
Using example case studies where relevant we will share principles on how to engage B2C and B2B customers in physical spaces.
A ‘fireside chat’ on how M Worldwide's 20-year Icelandic/UK business relationships have been fuelled by a shared cultural synergy that delivers successful projects.
There will also be an opportunity for questions at the end of the session.
Stay ahead. Stay competitive.
Skrá þarf þátttöku með því að smella hér.

Bresk-íslenska viðskiptaráðið

Hús atvinnulífsins

Borgartúni 35, 5. hæð

105 Reykjavík

Hafa samband

bilateral@chamber.is

+354 510 7100