Skráning stendur yfir í Golf á The Grove í maí / The annual golf tournament at The Grove in May

Bresk-íslenska viðskiptaráðið býður félagsfólki sínu að taka þátt í árlegum golfdegi ráðsins þann 3. maí 2024 á einum glæsilegasta velli Bretlands, The Grove. Hinn árlegi golfdagur hefur fest sig í sessi sem einn eftirsóknarverðasti viðburður Bresk-íslenska viðskiptaráðsins. Takmarkaður fjöldi holla í boði og hefur jafnan selst hratt upp á golfdaginn.

The Grove er einn glæsilegasti golfvöllur Bretlands, hannaður af Kyle Phillis. Staðsetning hótels er aðeins 20 mínútur frá Heathrow flugvelli og 30 mínútur frá miðborg Lundúna. Á hótelinu eru þrír veitingastaðir, þrír barir, tvær sundlaugar, veislusalur, fullkomin líkamsræktarsalur og lúxus heilsulind.

Í boði er að kaupa eitt holl eða fleiri. Verð fyrir eitt holl er 1500 bresk pund. Innifalið í verði er 18 holur, hádegismatur, kvöldverður, aðgangur að æfingasvæði á golfdeginum og golfbíll.

Vinsamlega veitið því athygli að hver og einn bókar sitt flug og hotel, t.d. https://www.thegrove.co.uk/.

Skráning stendur yfir og hægt er að skrá sig með því að smella hér

Nánari upplýsingar veitir Stella Stefánsdóttir (stella@chamber.is)

 

The British-Icelandic Chamber of Commerce invites members to participate in the annual golf tournament, which will be held in at one of UK’s most prestigious golf courses, The Grove on May 3rd, 2024.

The Grove is home to one of UK’s most prestigious golf courses designed by international course architect Kyle Philips. The hotel is only 30 minutes from central London and 20 minutes from Heathrow airport.

It is available to buy one or more relays. The price for one relay is £1500 British pounds. The price includes 18 holes, lunch, dinner, access to the practice area on the golf day and a golf cart.

Please note that everyone books their own flight and hotel, e.g. https://www.thegrove.co.uk/.

As always, there is limited space. To register please click here.

For more information, please contact Stella Stefánsdóttir (stella@chamber.is).

British-Icelandic

Chamber of Commerce

Hús atvinnulífsins

Borgartúni 35, 5. hæð

105 Reykjavík

Contact

mottaka@vi.is

Managing director:

Sigrún Lilja Guðbjartsdóttir

+354 510 7100