Bresk-íslenska heldur Nordic Drinks í næstu viku hjá 66° norður í London

Bresk-íslenska viðskiptaráðið ásamt norrænu viðskiptaráðunum í Bretlandi bjóða félagsmönnum sínum á Nordic Drinks í London fimmtudaginn 23.nóvember nk. kl. 18:00.

Íslenska fatamerkið 66°North heldur hófið í ár í nýrri flaggskipsverslun sinni á Regent Street í West London. Fullkominn staður til að eiga góða stund með norrænum kollegum okkar.

Athugið að þessi viðburður er eingöngu fyrir félagsmenn.

 

Tími: 18:00-20:00

Heimilisfang: 100 Regent St. London, W1B 5SR

Skráðu þig með því að smella HÉR.

Við hlökkum til að sjá þig!

Stjórn BICC

Bresk-íslenska viðskiptaráðið

Hús atvinnulífsins

Borgartúni 35, 5. hæð

105 Reykjavík

Hafa samband

bilateral@chamber.is

+354 510 7100