Landsvirkjun og BICC buðu breskum þingmönnum í nýjar höfuðstöðvar / Landsvirkjun and BICC invited UK MP’s to the new headquarters

Landsvirkjun í samstarfi við stjórn BICC bauð breskum þingmönnum sem allir eiga sæti í „vinahóp Íslands” í kynningu og veitingar í nýjum höfuðstöðvum Landsvirkjunar í síðustu viku. Þingmennirnir sýndu mikinn áhuga og skemmtilegar samræður sköpuðust. Við hlökkum til áframhaldandi samskipta og samvinnu við breska þingið.
Fleiri myndir frá viðburðinum má sjá á Facebooksíðu Bresk-íslenska viðskiptaráðsins hér.

Landsvirkjun, The National Power Company of Iceland, in collaboration with the BICC board members, invited a UK parliamentary delegation visiting Iceland, to a presentation and refreshments at Landsvirkjun's new headquarters last week. The parliamentarians showed great interest and fun conversations ensued. We look forward to continued communication and cooperation with the UK parliament and its MP's.
More photos from the event can be seen on the Facebook page of the British-Icelandic Chamber of Commerce

British-Icelandic

Chamber of Commerce

Hús atvinnulífsins

Borgartúni 35, 5. hæð

105 Reykjavík

Contact

mottaka@vi.is

Managing director:

Sigrún Lilja Guðbjartsdóttir

+354 510 7100