Fimmtudaginn 24. nóvember kl. 11:00-12:30 stendur Þýsk-íslenska viðskiptaráðið fyrir sínum næsta viðburði um nýsköpun sem beint er að þýskum markaði.
Að þessu sinni ætla Þorgils Sigvaldason hjá Crankwheel og Fida Abu Libdeh hjá GeoSilica að segja frá vegferð sinni á þýskan markað.
Staðsetning: Gróska, Fenjamýri á 1. hæð