Sókn á þýskan markað – 22. september

Þýsk-íslenska viðskiptaráðið hefur skipulagt nokkrar heimsóknir í haust til fyrirtækja sem hafa reynslu af þýskum markaði.

Fyrsta heimsóknin er til Crankwheel, fimmtudaginn 22. september 2022 kl. 16:00 í Dalshrauni 1b, 220 Hafanarfirði.

Skráning í heimsóknina er hér og Facebook-viðburður hér.

Næstu heimsóknir eru:
– Ankeri, 5. október
– GeoSilica, 2. nóvember