Vel heppnuð vorhátíð

Spargel Abend – vorhátíð Þýsk-íslenska viðskiptaráðsins, fór fram laugardaginn 30. apríl á Sjálandi í Garðabæ. Þar var vorboðinn aspasinn í lykilhlutverki, vel studdur af öðru góðgæti og skemmtilegri dagskrá.

Hægt er að skoða myndir frá kvöldinu hér.

Þýsk-íslenska viðskiptaráðið

Hús atvinnulífsins

Borgartúni 35, 5. hæð

105 Reykjavík

Hafa samband

bilateral@chamber.is

+354 510 7100