Golfmót Bresk-íslenska

Bresk-íslenska viðskiptaráðið bauð félagsmönnum sínum að taka þátt í árlegu golfmóti ráðsins sem var haldið á einum glæsilegasta velli í Bretlandi, The Grove þann 6. maí, 2022.

Elleftu holl mættu til leiks eða 44 leikmenn sem nutu þess að spila golf í einstöku umhverfi.

Sérstakar þakkir fá Icelandair, Origo, S4S, 66°N, Dr. Bragi Skincare, BL, Kvika, Logos og BBA//Fjeldco fyrir gott samstarf og samvinnu.

Næsta Golfmót Bresk-íslenska er fyrirhugað á Grove þann 12. maí 2023.

Myndir frá Golfdeginum má sjá hér.

Bresk-íslenska viðskiptaráðið

Hús atvinnulífsins

Borgartúni 35, 5. hæð

105 Reykjavík

Hafa samband

bilateral@chamber.is

+354 510 7100