Brexit-yfirlit í kjölfar kosninga í Bretlandi

Segja má að kaflaskil séu í vændum í kjölfar kosninga í Bretlandi en nánast víst er nú talið að Bretland gangi úr Evrópusambandinu 31. janúar 2020 á grundvelli útgöngusamnings Borisar Johnson.

Smelltu á hlekkinn til að sjá nýtt Brexit-yfirlit þar sem farið er yfir stöðu mála í kjölfar nýafstaðinna kosninga í Bretlandi.

Við óskum ykkur gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári sem verður að öllum líkindum viðburðarríkt þegar kemur að útgöngu Bretlands úr ESB. 

Bresk-íslenska viðskiptaráðið

Hús atvinnulífsins

Borgartúni 35, 5. hæð

105 Reykjavík

Hafa samband

bilateral@chamber.is

+354 510 7100