Aðalfundur Fransk-íslenska og heimsókn í Bonjour Studio

Aðalfundur Fransk-íslenska var haldinn í Bonjour Studio í Reykjavík föstudaginn 7. júní 2019. Caroline Cheron innanhússtílisti og eigandi Bonjour Studio kynnti félagsmönnum í Fransk-íslenska viðskiptaráðinu strauma og stefnur í frönskum innanhússarkitektúr.

Myndir frá fundinum má finna hér.