Aðalfundur 2019

Japansk-íslenska viðskiptaráðið boðar til aðalfundar
20. maí kl. 16:00 í Brekkugerði 8, 108 Reykjavík

Sérstakur gestur fundarins er Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Japan 

Hefðbundin aðalfundarstörf:

  1. Skýrsla stjórnar
  2. Ársreikningar
  3. Kosning formanns
  4. Kosning stjórnarmanna
  5. Kosning endurskoðanda
  6. Kynning á fjárhagsáætlun næsta rekstrarárs og ákvörðun árgjalda
  7. Breytingar á samþykktum
  8. Önnur mál

Stjórnin

Vinsamlega skráið mætinug á fundinn hér.

Norðurslóðaviðskiptaráðið

Hús atvinnulífsins

Borgartúni 35, 5. hæð

105 Reykjavík

Hafa samband

bilateral@chamber.is

+354 510 7100